Pósthús í Kringluna allt árið

Pósthús í Kringluna allt árið

Það væri gott að hafa pósthús í Kringlunni allt árið um kring fyrir þá sem búa í Hlíðunum og eru bíllausir.

Points

Það er mikið mál að sækja póst eða senda þegar strætó fer ekki nálægt pósthúsinu og engar góðar gönguleiðir eru þangað úr Hlíðunum. Pósthúsið er mjög úr leið fyrir marga og ég er viss um að margir myndu nýta pósthús í Kringlunni allt árið. Það yrði því til gróða fyrir þá og fólkið.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information