Skjól meðfram bústaðavegi

Skjól meðfram bústaðavegi

Skjól meðfram bústaðavegi

Points

Unglingavinna!

Þarna er tún og hæð í órækt, Það væri kjörið að rækta upp þetta svæði sem myndi veita skjól á göngustígnum þarna fyrir sunnan og norðanátt. Þetta er gott og afmarkað verkefni fyrir unglingavinnuna að gera eitthvað sem skilur meira eftir sig en að reyta arfa og plokka upp mosa á milli gangstéttahellna. Tréin við bústaðaveginn þurfa ekki að vera nema 1.5m runnar, en á hæðinni mætti vera gróður sem kallast á við það sem þegar er í Öskjuhlíðinni.

Meira skjól!

Minna rok!

og þegar þessari gróðursetningu er lokið, má fara á gamla Fáks svæðið og túnið þar við hliðina.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information