Betra aðgengi út í Geldingarnes

Betra aðgengi út í Geldingarnes

Points

Geldingarnes er útivistarparadís í borginni sem hefur verið lokað fyrir aðgengi umferðar. Þessi paradís er því aðeins aðgengileg gangandi fólki en lokuð fyrir fötluðum og öldruðum sem einnig gætu hugsað sér að njóða þessa svæðis. Með því að opna inná Geldingarnesið og útbúa stæði þar sem hægt væri að leggja bílum.

Hræðilegt. Svona hafa sumir litla virðingu fyrir Geldinganesinu. Þetta er alger gersemi og útivistarparadís. Þó mætti kannski alveg gera það aðgengilegra fyrir fólk. En það er stórt vandamál við að gera Geldinganesið að almenningssvæði er námuvinnslan sem var þar. Það gæti verið langmesti kostnaðurinn að ganga frá því svæði skikkanlega.

Ég held það sé í athugun að gera betri að komu að Geldinganesi. Ástæðan fyrir því að lokað var fyrir umferð inná Geldinganes, var sú að þangað var byrjað að losa rusl. Því var tekið á það ráð að loka fyrir bílaumferð. Svo er nú það.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information