Tré við Bústaðaveg

Tré við Bústaðaveg

Bústaðavegur er fjölfarinn akbraut sem margir aka um daglega. Beggja vegna við veginn eru íbúðir nokkuð þétt. Hér er lagt til að talsverðu magni trjá verði plantað meðfram Bústaðvegi frá Grímsbæ að gatnamótum Bústaðvegar og Sogavegar. Þannig myndast ákveðið skjól og íbúar næst Bústaðavegi verða síður varir við hina miklu bílaumferð.

Points

Þannig myndast ákveðið skjól og íbúar næst Bústaðavegi verða síður varir við hina miklu bílaumferð.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information