Næturstrætó úr miðbænum aftur um helgar, eins og í gamla daga..

Næturstrætó úr miðbænum aftur um helgar, eins og í gamla daga..

Ég man bara þegar ég var unglingur, þá fór strætó tvær- þrjár ferðir um nóttina uppí helstu hverfin. Hræðilegt að taka leigubíl í dag og þetta ætti að vera kostur... gætu jafnvel alveg haft gjaldið 1500kall á mann.. allavega miklu betra en að taka leigubíl á kannski 6000þús kr og láta blóðmjólka mann.

Points

sparnaður fyrir almúgan, fólk færi flest úr bænum á svipuðum tíma..

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information