Skjól fyrir heimilislausa

Skjól fyrir heimilislausa

Hugmyndin er erlend og mætti heimfæra við okkar aðstæður en gengur út á að nota auglýsingaskilti sem veggi í skjólhús fyrir heimilislausa. Með því móti má fjármagna byggingu og rekstur slíkra skjólhúsa og bregðast við ásókn auglýsenda í rými innan sjónsviðs ökumanna. Hér er slóð á hugmynd: http://www.projectgregory.com/en/idea

Points

Með því að nota auglýsingaskilti sem veggi í skjólhús fyrir heimilislausa má fjármagna byggingu og rekstur nokkurra slíkra skjólhúsa til viðbótar. Heimilislaust fólk hefur orðið úti í Reykjavíkurborg og þó búið sé að koma fyrir örfáum húsum út á Granda, getur verið um langan veg að fara fyrir fólk í neyslu ástandi og því þörf á fjölgun og meiri dreifingu Hér er slóð á hugmynd: http://www.projectgregory.com/en/idea

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information