Styttu af Lenín á Hagatorg

Styttu af Lenín á Hagatorg

Setja upp a.m.k. 20m háa styttu af Lenín á Hagatorgi. Pétur mikli kemur til greina til vara.

Points

Í ljósi sögunnar og með skírskotun til atburða undanfarinna ára verður ekki hjá því litið að söguleg nauðsyn knýr á um að þessi stytta rísi án tafar!

Stytta af Lenín er frábær hugmynd að stuðla samskiptum Íslands og Rússlands; einnig Lenín er tákn fólk berjast fyrir réttindum þeirra. Ísland var nýlenda Danmerkur... Lenín er tákn um frelsi okkar!

Þar sem Moskva er vinaborg Reykjavíkur og Hagatorg er einn af þeim stöðum í Reykjavík sem minnir hvað mest á vini okkar þar, þá er ekki úr vegi að setja upp minnisvarða á torginu sem á sama tíma undirstrikar líkindi og vináttu borgana.

Lenínstytta á Hagatorg væri ekki bara bæjarprýði heldur einnig innblástur fyrir Vesturbæinga, að verða meira eins og Lenín. Þótt hún væri ekki nema kannski 5 metrar plús sökkull.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information