Lokun gatnamóta, Ásendi og Garðsendi

Lokun gatnamóta, Ásendi og Garðsendi

Tunguvegur, Garðsndi og Ásendi mynda hring í 30 hverfi, það myndast mikill hraði þegar fólk flýtir sér hvora leiðina sem er. Lokun gatnamótanna Ásendi\Garðsendi myndi gera hverfið rólegra og bæta öryggið í hverfinu.

Points

Sambærilegt og í Rauðalæk þar sem lokunin á götunni hjálpaði mikið til við að bæta andrúmsloftið og öryggið í hverfinu myndi þetta hjálpa okkur. Beygjan þar sem göturnar mætast er kröpp og skyggni mjög slæmt. Þarna er keyrt hratt og ógætilega en eiföld lokun myndi stoppa það. Ódýrt, gerlegt og jákvætt. Óþægindi hverfandi, lítið mál að snúa við og fara aftur sömu leið.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information