Morgunleikfimi á austurvelli yfir sumartímann

Morgunleikfimi á austurvelli yfir sumartímann

Points

Mér finnst þetta bara svo töff. Ég er nokkuð klár á því að það myndu margir nýta sér þetta, sumir myndu jafnvel taka börnin sín með og gæti verið einfaldlega frábær byrjun á degi, ég tala nú ekki um ef það skyldi myndast hefð að þessu og þá gæti þetta orðið góð fyrirmynd fyrir önnur bæjarfélög. Einnig gæti þetta orðið til þess að fleiri myndu leggja leið sína í miðbæinn snemma dags. Útfærslan yrði síðan auðvitað að þróast með samræðum og hugmyndavinnu og svo auðvitað reynslu.

Stundum er TaiChi á Ingólfstorgi. Um að gera að hefjast handa. Ekki bíða eftir borginni.

Þetta hefur verið gert á tyllidögum við góðar undirtektir. Hví ekki?

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information