Fossvogur hverfi við Fossvogsveg

Fossvogur hverfi við Fossvogsveg

Góðan daginn. Í Fossvoginum er hverfi sem er fyrir neðan Borgarspítlann. Fossvogsvegur og það sem er fyrir ofan hann. Götur þar heita Vegur en ekki Lönd. Það er mikið að yngast í þessum hluta hverfisins og finnst mér vanta betri leikvelli eða leiktæki. Smá upplifting þarf ekki að kosta mikið. Nóg er af auðu plássi þarna og þarf ekki mikið pláss til setja upp til dæmis rennibraut eða aparólu. Fyrir eru gamlir sandkassar og rólur. Einn lítill róló með vegasalti en mjög smár. TAKK :)

Points

Mikið verið gert í Fossvoginum en ekki í þessum hluta.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information