Lengja tíma græna ljóssins á Strandavegi vs.Hallsveg

Lengja tíma græna ljóssins á Strandavegi vs.Hallsveg

Lengja tíma græna ljóssins á Strandavegi þar sem meiri umferð er þar en er á Hallsvegi. Eins er með umferðaljósin á mótum Gullinbrúar, Lokinhamra og Fjallkonuvegar. Miklu meiri umferð er að koma úr áttinni frá Rimahverfi heldur en kemur úr Hamrahverfi og jafnvel líka úr Foldahverfinu. Á morgnanna er löng biðröð þar sem ekkert gengu á Gullinbrú inn eftir strandavegi. En nánast engin bið í Hamrahverfinu. Vinsamlegast athugið þetta.

Points

Miða ljósatímann við umferðaþungann.

Þar mætti jafnvel setja hringtorg a gatnamót Hallsvegar og Strandvegar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information