Undirgöng fyrir gangandi og hjólandi undir Kringlumýrarbraut

Undirgöng fyrir gangandi og hjólandi undir Kringlumýrarbraut

Það sárvantar betri samgöngur milli Hlíðahverfis og Kringluhverfis. Íbúar í Hliðum hafa lengi beðið eftir undirgöngum fyrir gangandi og hjólandi undir Kringlumýrarbraut á móts við Suðurver. Þarna er umferð gangandi og hjólandi mikil og börn og unglingar í miklum meirihluta enda skólar beggja vegna við, Gangbrautin sem nú er þarna er stórhættuleg. Umferðin er hröð og mikil og aðkoman að henni er hallandi að götunni Kringlumegin og oft má sjá krakka þar á hjólum starskrensa við götuna.

Points

Það sárvantar betri samgöngur milli Hlíðahverfis og Kringluhverfis. Íbúar í Hliðum hafa lengi beðið eftir undirgöngum fyrir gangandi og hjólandi undir Kringlumýrarbraut á móts við Suðurver. Þarna er umferð gangandi og hjólandi mikil og börn og unglingar í miklum meirihluta enda skólar beggja vegna við, Gangbrautin sem nú er þarna er stórhættuleg. Umferðin er hröð og mikil og aðkoman að henni er hallandi að götunni Kringlumegin og oft má sjá krakka þar á hjólum starskrensa við götuna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information