Hjóla- og göngustígaás milli "KR" og miðbæjar (Kvosin)

Hjóla- og göngustígaás milli "KR" og miðbæjar (Kvosin)

Göngu- og hjólastígur í báðar áttir upp Kaplaskjólsveg, á upplyftum gatnamótum yfir Hringbraut, upp Bræðraborgarstíg og niður í Kvosina. Örugg, barnvæn og skemmtileg leið með litlum halla fyrir alla fjölskylduna. Sérhannað vel upplýst svæði yfir Hringbraut þar sem börn komast óhult ein yfir. Leiðin tengir saman á öruggan hátt: íþróttasvæði, skóla, sund, verslanir, söfn og miðborg. HUGMYND VALIN AF ÍBÚASAMTÖKUM VESTURBÆJAR.

Points

Þessi hugmynd var færð úr Hverfið mitt 2016 og hægt er að finna hana hér: https://hverfid-mitt-2016.betrireykjavik.is/post/7849

Umferðaröryggi og sekmmtileg leið fyrir börn og fullorðana sem nota virka samgöngumáta. Börnin geta farið örugg milli Gamla Vesturbænum og nýja Vesturbæjar : niður á KR, í Vestubæjarsundlaug, í Melabúðina, niður á Ægisíðu, í ísbúðina, niður í miðbæ, niður á höfn, til vina og á milli skóla.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information