Sólfarið (göngu- og hjólabrú)

Sólfarið (göngu- og hjólabrú)

Til að auka umferðaröryggi gangandi og hjólandi vegfarenda verði sett upp göngu- og hjólabrú yfir Skúlagötu og Sæbraut að Sólfarinu.

Points

Vinsæll göngu- og hjólatúr meðal erlendra ferðamanna er frá Hallgrímskirkju niður Frakkastíg og yfir Skúlagötu og Sæbraut að Sólfarinu. Þaðan í átt að Hörpu, tónlistarhúsi, Austurvöll og Ráðhús Reykjavíkur. Mikill umferðarþungi er á Sæbraut og myndi göngu- og hjólabrú þar yfir auka mjög á umferðaröryggi vegfarenda.

Þessi hugmynd var færð úr Hverfið mitt 2016 og hægt er að finna hana hér: https://hverfid-mitt-2016.betrireykjavik.is/post/8029

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information