Ingólfstorg

Ingólfstorg

Torgið er of grátt og ferkantað, vantar allt flæði. Það mætti taka það upp og setja litríkar flísar eða bæta einhverju við sem væri stílhreint og væru litir. Síðan mætti hafa hjólaskautaleigu þarna á sumrin, en ísskauta á veturna.

Points

Þessi hugmynd var færð úr Hverfið mitt 2016 og hægt er að finna hana hér: https://hverfid-mitt-2016.betrireykjavik.is/post/8084

Torgið er of grátt, það kallar ekki á mann að setjast þar, það þarf að gera það mannvistarlegra. Það er of gervimannvistarlegt, það þarf að gera það lífrænna. Það þarf að auka staði þar sem fólk kemur saman augliti til auglitis. Kannski ekki svo vitlaust að mynda einhvers konar þak.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information