Leiktæki og grillaðstaða að Grettisgötu 30

Leiktæki og grillaðstaða að Grettisgötu 30

Lagt er til að sett verði upp róla, bekkur og útigrill á opnu svæði sem íbúar við Grettisgötu geta nýtt sér. Íbúar hafa undanfarin 10 ár nýtt sér svæðið til þess að koma saman og haldið götugrill á lóðinni

Points

Þessi hugmynd var færð úr Hverfið mitt 2016 og hægt er að finna hana hér: https://hverfid-mitt-2016.betrireykjavik.is/post/7850

Þetta svæði er eina opna svæðið á timburhúsareitnum og er vel nýtt af íbúum. Svæðið er tilvalið fyrir ýmsa uppákomur og mætti bæta aðstöðuna verulega bara með því að setja upp bekk, rólu og grill.

Þetta er frábær hugmynd og um að gera að nýta þetta svæði.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information