skjólgóðir útibekkir

skjólgóðir útibekkir

Hér í miðborginni, í görðum og við hafið sárvantar skjólgóða bekki sem gaman er að staldra við á. Manni verður fljótt kalt á nöktum bekkjum borgarinnar. Þessi hringbekkur er bara ein útfærsla af mörgum. Það er líka hægt að hafa það hefðbundin bekk en yfirbyggðan.

Points

Þá getur meður staldrað við þó að það rigni eða blási.

Þessi hugmynd var færð úr Hverfið mitt 2016 og hægt er að finna hana hér: https://hverfid-mitt-2016.betrireykjavik.is/post/7937

Maður sér þetta út um allt í útlöndum, þar sem verðrið er miklu skárra en hérna heima.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information