Leikvöllur við Bjarnarstíg

Leikvöllur við Bjarnarstíg

Þarfnast viðhalds og umhirðu.

Points

Leikvöllurinn er lítil perla – opið grassvæði inni í þéttri íbúðabyggð, rétt við aðal verslunargötur og ferðamannasvæði miðborgarinnar. Þangað sækja börn og foreldrar (sérstaklega um helgar), unglingar (á kvöldin), hópar í ratleikjum og túristar. Fyrir nokkrum árum voru höggnar niður aspir við lóðamörkin en engir runnar eða beð sett í staðinn og illgresi náði yfirhöndinni. Það þyrfti ekki að kosta mikið að prýða garðinn – fægja perluna!

Vegna slæmrar umgengni og niðurníðslu

Þessi hugmynd var færð úr Hverfið mitt 2016 og hægt er að finna hana hér: https://hverfid-mitt-2016.betrireykjavik.is/post/7046

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information