Göngustígur

Göngustígur

Göngustígur á slóðanum frá strætóskýlinu við Sæbraut / sægarða að Holtagörðum

Points

Fólk hefur tilhneigingu til að ganga stystu leið. Á þessu svæði er auglgjós löstur að ekki sé formlegur göngustígur heldur einungis slóði eftir fólk....sem er að fara stystu leið. Þannig verður áfram lýti á grasfletinum verði ekkert að gert.

Þessi hugmynd var færð úr Hverfið mitt 2016 og hægt er að finna hana hér: https://hverfid-mitt-2016.betrireykjavik.is/post/6976

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information