Sparkvöllur við Fossvogsskóla.

Sparkvöllur við Fossvogsskóla.

Points

Styð alla sparkvelli - þeir þurfa að vera miklu fleiri. En hvar í ósköpunum á hann að vera við Breiðagerðið ?

Enginn sparkvöllur er fyrir nemendur Fossvogsskóla sem flestallir æfa knattspyrnu í hverfinu. Þetta myndi stuðla að meiri útivist og færri meiðslum en börn í hverfinu þurfa að sparka bolta á malbiki, sem er ófært. Einnig má benda á að sparkvöllur er fyrirhugaður í Breiðagerði og því hljóta börn sunnan Bústaðavegar að eiga heimtingu á sparkvelli við sinn skóla.

Skólalóðin við Fossvogsskóla er orðin mjög varasöm, malbikið hefur farið ílla á löngum tíma og þar eru nú mikið um ójöfnur, holur og þess háttar sem er hreinlega hættulegt börnum að leik. Sparkvöllurinn myndi leysa það vandamál og svo auðvitað sú staðreynd að Fossvogurinn hefur ekki fengið nýframkvæmd að neinu marki í 30 ár.

Það er komið alveg nóg af sparkvöllum í borginni.Fóbolti er stórhættulegur og ætti frekar að eyða peningum í heilbrigðari íþróttaaðstöðu.Og sá sem heldur því fram að engar nýframkvæmdir hafi átt sér stað í fossvoginum síðustu 30 ár, er annað hvort blindur, vill ekki sjá eða hefur ekki komið þangað í 30 ár.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information