Rólo við Barðavog: bæta við tækjum t.d. eins og á myndinni á rólo sem mundi passa fyrir eldra krakka en ungabörn, t.d. klifurgrind, mála svæði með litríkum litum, sem verður skemmtilegra fyrir grunnskólabörn að vera á, endurnýja rennibraut sem er til staðar og mála, laga stiga.
Rólo við Barðavog, við hliðina á daggæslu, er ekki með mikið af tækjum fyrir eldri krakka 4-12 ára, sem nýta ekki rólo. Svæði er grátt, tómt og ekki mikið af tækjum, rennibraut er með stiga sem þarfnast viðgerðar. Ég mæli með að bæta tækjum sem bæta við áhuga grunnskólabarna að vera á svæðinu og leika saman, t.d. klifurgrind, og fl. eins og t.d. á myndinni, og mála tæki í litríkir litir.
Þessi hugmynd var færð úr Hverfið mitt 2016 og hægt er að finna hana hér: https://hverfid-mitt-2016.betrireykjavik.is/post/7039
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation