Hjólastígur við Flókagötu nær Klambratúni

Hjólastígur við Flókagötu nær Klambratúni

Gott væri að fá hjólastíg og göngustíg allann hringinn í kringum Klambratún og malbika alla göngustíga á túninu. Mikið vantar á að skjólgott sé í garðinum þar sem hann er stór og áætlun er um að bæta þar úr.

Points

Aukin hjólaumferð í Reykjavík

Þessi hugmynd var færð úr Hverfið mitt 2016 og hægt er að finna hana hér: https://hverfid-mitt-2016.betrireykjavik.is/post/7134

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information