Göngubrú yfir Kringlumýrabraut milli Bólstaðarhlíð-Áltfamýri

Göngubrú yfir Kringlumýrabraut milli Bólstaðarhlíð-Áltfamýri

Gera öfluga göngu- og hjólabrú á milli Bólstaðarhlíðar og Álftamýrar.

Points

Tengir betur tvö hverfi. Eykur öryggi gangandi vegfaranda. Fjölgar iðkendum hjá Fram. Eykur mannlíf. Hvetur til hreyfingar

Þessi hugmynd var færð úr Hverfið mitt 2016 og hægt er að finna hana hér: https://hverfid-mitt-2016.betrireykjavik.is/post/8013

Setja svo strætóstopp sitt hvoru megin við göngin.

Þetta væri skynsamleg nýting á pening þar sem langt er á milli gangbrauta og ólíklegt að þetta hættia að vera mikil umferðaræð næstu áratugi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information