Skilti með götunöfnum í innanverðar götur í Fossvogi

Skilti með götunöfnum í innanverðar götur í Fossvogi

Þar sem umferð gangandi og hjólandi vegfarenda er mikil í Fossvogi og erfitt getur verið að átta sig á því hvaða götu er um að ræða, þegar komið er inn götur frá grænum svæðum/gangstígum. Gott væri ef sett yrðu upp minni skilti með götunöfnum við "löndin" innanverð.

Points

Að merkja götur í Fossvogi með litlum götu(nafna)skiltum myndi auðvelda börnum og öðrum gangandi vegfarendum að átta sig á því við hvaða götu þau væru.

Þessi hugmynd var færð úr Hverfið mitt 2016 og hægt er að finna hana hér: https://hverfid-mitt-2016.betrireykjavik.is/post/7121

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information