Bæta við tengingu yfir á Korputorg

Bæta við tengingu yfir á Korputorg

Mæli með því að gerður verði vegspotti frá Fossaleyni yfir á Korputorg. Hann myndi stytta leið Grafarvogsbúa í verslunarkjarnann á Korputorgi enda fráleitt að þurfa á Vesturlandsveg til að komast innan hverfis. Korputorg tilheyrir Grafarvogi en enn vantar vegtenginu 8 árum eftir að Korputorg var opnað. Fyrir ca 2/3 árum ætluðum við fjölskyldan yfir á Korputorg gangandi og var sagt af starfsmanni golfvallarins að það væri ekki vel séð og í raun rekin á burt.

Points

Nauðsynlegt tenging innan hverfis

Einhverstaðar heyrði ég að búið væri að selja alt húsið undir heildsölu, annars væri ég alveg til í það.

Núna er komin brú yfir ána og því óþarfi að búa til veg

Sammála. Ætti ekki að vera mikið mál að bæta við vegstubbi frá Fossaleyni.

Þessi hugmynd var færð úr Hverfið mitt 2016 og hægt er að finna hana hér: https://hverfid-mitt-2016.betrireykjavik.is/post/7693

það er kominn ný stjórn yfir korputorgi... Rúmfatalagerinn farinn, búið að byðja bónus um að fara... bíðum og sjáum hvað er í vændum fyrir korputorg áður en hafist verður við framkvæmdir

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information