Útiklósettaðstaða við útivistarsvæði Gufunesbæjar

Útiklósettaðstaða við útivistarsvæði Gufunesbæjar

Þar sem svæðið er orðið mjög vinsælt af borgarbúum þá er kominn tími á varanlega klósettaðstöðu á útisvæðinu sem gestir geta nýtt utan venjulegs opunartíma Frístundamiðstöðvarinnar. Frisbígolfhópar, strandblakshópar, rathlaupshópar og venjulegt fjölskyldufólk eru þeir hópar sem nýta svæðið hvað mest og til þess að bæta flotta aðstöðu þá er þessi klósettviðbót mjög þörf.

Points

Þörf aðstaða við annars frábæra aðstöðu á útivistarsvæði Gufunesbæjar

Þessi hugmynd var færð úr Hverfið mitt 2016 og hægt er að finna hana hér: https://hverfid-mitt-2016.betrireykjavik.is/post/7650

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information