Útiæfingarsvæði við Gufunes

Útiæfingarsvæði við Gufunes

Setja upp útiæfingartæki við gufunes sem notast við eigin líkamsþyngd sjá mynd :)

Points

Þessi hugmynd var færð úr Hverfið mitt 2016 og hægt er að finna hana hér: https://hverfid-mitt-2016.betrireykjavik.is/post/7081

Betri heilsa :)

Frábær hugmynd, þetta myndi klárlega valda því að ég færi meira út að hreyfa mig í staðinn fyrir að nota bara líkamsræktarstöðvar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information