Hringtorg og gras í Grafarholti

Hringtorg og gras í Grafarholti

Hringtorg í Grafarholti eru ekki falleg né snyrtileg ef borið er saman við önnur hverfi, og grasið ekki lengur gras heldur mosi. Það mætti skipta út mosanum fyrir grænt gras og hanna hringtorgin betur svo gróður hylji arfann sem ekki er reyttur.

Points

Snyrtileg og falleg hverfi hvetja íbúa til að ganga betur um.

Þessi hugmynd var færð úr Hverfið mitt 2016 og hægt er að finna hana hér: https://hverfid-mitt-2016.betrireykjavik.is/post/7221

Hringtorgin í hverfinu ljót, farið einn hring í Grafarvogi og sjáið hvernig falleg hringtorg líta út.

Gróður skerðir útsýni yfir hringtorgið sem eykur hættu á árekstri. Einnig koma ökumenn síður auga á gangandi vegfarendur.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information