Sleðalyfta í skíðabrekkuna við Jaðarsel

Sleðalyfta í skíðabrekkuna við Jaðarsel

Á veturna er hópur af börnum á sleðum í brekkunni. Þau þurfa að puða upp brekkuna með sleðann og mega ekki fara í skíðalyftuna með sleðann sinn þrátt fyrir að það sé hægt. Oft gengur lyftan fyrir 2-5 skíðamenn en 20-30 sleðakrakkar þurfa að ganga. Vil fá lyftu fyrir sleðana.

Points

Á veturna er hópur af börnum á sleðum í brekkunni. Þau þurfa að puða upp brekkuna með sleðann og mega ekki fara í skíðalyftuna með sleðann sinn þrátt fyrir að það sé hægt. Oft gengur lyftan fyrir 2-5 skíðamenn en 20-30 sleðakrakkar þurfa að ganga. Vil fá lyftu fyrir sleðana.

Þessi hugmynd var færð úr Hverfið mitt 2016 og hægt er að finna hana hér: https://hverfid-mitt-2016.betrireykjavik.is/post/7092

Er nokkukð að því að leifa sleða og snjóþotur í lyftuna? Sé það gert ætti vandamálið að vera úr sögunni... ?

Þessi hugmynd var sú efsta á samráðsvefnum í aprílmánuði 2017, og efst í sínum málaflokki. Hún hefur verið send íþrótta- og tómstundaráði til umfjöllunar.

Útvera er af hinu góða. Gott mál að fá sleðu fyrir sleða þar sem ekki öll börn eiga skíði.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information