Fegra umhverfi á milli blokkanna í Stífluseli og Tunguseli

Fegra umhverfi á milli blokkanna í Stífluseli og Tunguseli

Á milli blokkanna í Stífluseli og Tunguseli má fegra umhverfið - setja alvöru göngustíg, planta trjám, setja bekki og búa til fallegt umhverfi í kringum þennan stíg/sem hefur aldrei verið kláraður. Það er mjög auðvelt og þarf ekki að kosta miklu til, til að fegra svæðið þarna á milli

Points

Mér finnst þetta mjög góð hugmynd, þetta svæði er ekkert nýtt og virðist ekkert hugsað um það heldur.

Það er eins og það hafi átt að búa til göngustíg þarna á milli en aldrei verið fullklárað og því nauðsynlegt að ljúka þessu verkefni og gera þetta umhverfi aðlaðandi.

Þessi hugmynd var færð úr Hverfið mitt 2016 og hægt er að finna hana hér: https://hverfid-mitt-2016.betrireykjavik.is/post/7040

Á milli blokkanna í Stífluseli og Tunguseli má fegra umhverfið - setja alvöru göngustíg, planta trjám, setja bekki og búa til fallegt umhverfi í kringum þennan stíg/sem hefur aldrei verið kláraður. Það er mjög auðvelt og þarf ekki að kosta miklu til, til að fegra svæðið þarna á milli

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information