Sólfar-siglingar

Sólfar-siglingar

Legg til að við styttuna Sólfar við Sæbraut verði komið fyrir upplýsingum um siglingar og landafundi Íslendinga til forna.

Points

Að listaverkinu Sólfari koma á ári hverju þúsundir ferðamanna innlendra og erlendra. Skírskotun verksins til siglinga gerir þennan stað kjörinn til að miðla fróðleik um landafundi og ferðalög Islendinga til forna. Ferðalög Guðríðar Þorvarðardóttur og Vinlandsfundur Leifs Eiríkssonar eru dæmi um þetta.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information