Gangbrautir og gönguljós í Skeifuna

Gangbrautir og gönguljós í Skeifuna

Það vantar sárlega gangbrautir og gönguljós í Skeifuna

Points

Það eru nánast engar gangbrautir í Skeifunni og þar af leiðandi er mjög erfitt að komast þar fótgangandi á milli staða. Þegar það er mikil umferð tekur mjög langan tíma að komast yfir götur og þá þarf maður vanalega að hlaupa yfir þegar færi gefst, sem skapar hættu og enn frekari umferðatafir.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information