Fótabað í Laugardalinn

Fótabað í Laugardalinn

Setja fótabað líkt og sett var útá Seltjarnarnes í Laugardalinn nálægt gömlu laugunum.

Points

Gott að fara í fótabað.

Góð hugmynd. Gjarnan hafa fleiri svona um alla borg.

Sniðugt að fá svona í Árbæjarsafn og fleiri staði í borginni😰

Þessi hugmynd var sú næst efsta á samráðsvefnum í apríl 2018 og efst í flokknum Skipulagsmál. Hún hefur verið send umhverfis- og skipulagsráði til afgreiðslu.

Góð hugmynd, en þó með því skilyrði að borgin sjái um halda lauginn snyrtilegri, að hún fái ekki að safna rusli og drasli eins og t.d. litla tjörnin við World Class.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information