Það vantar TYGGIGÚMMÍHÓLKA sambærilega við sígarettustubbahólka við veitingastað

Það vantar TYGGIGÚMMÍHÓLKA sambærilega við sígarettustubbahólka við veitingastað

Points

:að er hrein hörmung að sjá göturnar í miðbænum, allar með blettasótt væri ekki upplagt að aukaskattur á tyggigúmmi yrði nýttur til að setja upp´einhverskonar tyggígúmmíruslahólka víða í miðbænum, mættu gjarnar vera skraut eða eitthvað sem gleður augað í leiðinni, hvað með hugmyndaríka hönnuði í Lisaháskólanum. Miðborgarbúi, fædd í húsi við Laugaveginn fyrir 82 árum og enn íbúi í MIÐBORGINNI OKKAR..

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information