Knattspyrnuhús á ÍR svæði í suður mjódd

Knattspyrnuhús á ÍR svæði í suður mjódd

Knattspyrnuhús með fótboltavelli í fullri stærð og stúku inni. Í þessu sama húsi eru svo fimleikasalur og fleiri íþróttasalir fyrir aðrar íþróttir.

Points

Það vantar betri íþróttaaðstöðu fyrir börnin í breiðholti og í suður mjódd er svæði sem mundi rúma svona byggingu.

Er ekki komið nóg af yfirbyggðum knatthúsum. Samnýtum með örðum íþróttafélögum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information