Langholtsvegur milli Kleppsvegar og Skeiðavogar verði gerður að vistgötu.

Langholtsvegur milli Kleppsvegar og Skeiðavogar verði gerður að vistgötu.

Gera Langholtsveg milli Kleppsvegar og Skeiðavogar að rólegri vistgötu sem hlykkjaðist um með hjólastígum og fallegum gróðri.

Points

Gera mætti Langholtsveg að virkilega huggulegri vistgötu með þrengingum,gróðri og hjólastígum. Gatan er það breið að auðvelt er að útfæra þessa hugmynd á skemmtilegan hátt og jafnvel mætti efna til samkeppni milli skipulagsfræðinga um þetta mál. Mikil umferð gangandi barna er yfir Lanholtsveginn við skólann og Laugardalinn og einungis heppni a' þarna hafa ekki orðið stórslys.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information