Að setja upp fleiri og burðugri ruslatunnur á gönguleiðum

Að setja upp fleiri og burðugri ruslatunnur á gönguleiðum

Að setja upp fleiri og burðugri ruslatunnur á gönguleiðum

Points

Það skemmir fallega göngu leið meðfram sjónum við Eiðisgranda og út á Nes hvað það er oft mikið rusl. Þar eru fáar ruslatunnur, frekar litlar, þannig að þær yfirfyllast, og þær eru af lélegri gerð, þannig að botninn dettur oft út og ruslið - og plastpokar með hundaskít - fer út um allt. Það væri gott að hafa fleiri stærri og burðugri ruslatunnur. Reyndar eru þær engar út á Seltjarnarnesi, en það er önnur saga ...

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information