Fleiri strætóar aki Bústaðaveg

Fleiri strætóar aki Bústaðaveg

Points

Ganga hvaðan? Fyrir mig t.d., sem bý neðst í Fossvoginum tekur það svona 7 mín ef ég geng mjög greitt, allt upp í móti auðvitað.

Hvað tekur langan tíma að ganga að leið 11?

Það eru skuggalega fáir strætisvagnar sem aka um Bústaðaveg, leiðir 11, 14, 17 og 18. Það mætti kannski fjölga leiðum uppí 5 eða 6.

Leiðir sem hægt er að taka í Fossvog/Bústaðahverfi fara allar í gegnum íbúðahverfi, t.d. leið 11 og 13, sem tekur mun lengri tíma en stofnleiðir s.s. 3 eða 6. Enginn strætó fer Bústaðaveg beint nema 18, sem fer frá Hlemmi. Ef einhver strætó gengi t.d. HÍ - Bústaðavegur og svo eitthvert austureftir myndi það stytta heimferð (mína og væntanlega fleiri) úr vesturbæ/miðbæ mikið. 40 mín í strætó, sem tekur 20 mín að hjóla og 15 mín max í einkabíl, er of mikill munur, of lítill hvati fyrir strætóferð.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information