Göngu/hjólastígur á Stórhöfða

Göngu/hjólastígur á Stórhöfða

Nú er svo komið að hjólreiafólk hjólar mjög oft á götunni við stórhöfða(frá SÁÁ að innkeyrslunni á Keldum) á þeim kafla(sjá mynd), rauður kafli á mynd. Þar sem þarna hjólar fólk á umferðargötu með bílum á hverjum degi, bílarnir þarna keyra á 50 km/klst og er vegurinn mjög þröngur og umferð mikil svo það getur oft reynst þrautinni þyngri að taka fram úr hjólreiðafólki á þessum kafla. Það væri tilvalið að fá göngustíg þarna, þarna blasir ákveðin hætta við hjólreiðafólki.

Points

Þessi hugmynd var efsta hugmynd júlí mánaðar í flokknum „samgöngur“. Hugmyndin hefur verið send umhverfis- og skipulagsráði til meðferðar. Afgreiðsla ráðsins mun vera birt hér þegar hún liggur fyrir.

Minni hætta fyrir hjólreiðafólk, öruggari samgöngur sem og greiðari fyrir fólk upp á höfða.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information