Jólaþorp í Árbæjarhverfi

Jólaþorp í Árbæjarhverfi

Jólaþorp í Árbæjarhverfi

Points

Það yrði rosalega gaman að hafa eitt lítið jólaþorp í Árbænum.

Reykjavíkurborg ætti reyndar alls ekki að standa í sölumennsku og samkeppni við aðra, þannig að ég get ekki verið sammála því að borgin ætti að fara út í þetta. Væri eðlilegra að einkaaðilar myndu sjá um það. Að öðru leyti fín hugmynd. Hvar ætti að koma þessu fyrir?

Þar sem skátaheimili Árbæjar er til húsa, einhvers staðar þar við hliðina á hægra megin við.

Já. Við skulum endilega nýta plássið og hafa það í grennd við Elliðaárdalinn.

Eða að gera lítið jólaþorp hjá Árbæjarsafni eða í grennd við elliðaárdalinn

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information