Gangstígur meðfram Austurbergi (á móti Leiknisheimilinu)

Gangstígur meðfram Austurbergi (á móti Leiknisheimilinu)

Núverandi gangstígar á þessum stað vestan bílastæðisins og austan íbúðablokkanna eru ekki nægir. Það þarf gangstíg meðfram götunni sjálfri vestan við íbúðarblokkirnar, þar sem nú er gras. Eins og sést á meðfylgjandi mynd er grasið traðkað niður, það sýnir þörfina. Stígur sem þessi myndi líka auka öryggi vegfaranda þar sem það væri meiri hvati til þess að ganga upp að næstu gangbraut áður en gengið er yfir götuna til vesturs. Núverandi hámarkshraði á þessum stað er 50, svo ekki veitir af.

Points

Núverandi gangstígar á þessum stað vestan bílastæðisins og austan íbúðablokkanna eru ekki nægir. Það þarf gangstíg meðfram götunni sjálfri vestan við íbúðarblokkirnar, þar sem nú er gras. Eins og sést á meðfylgjandi mynd er grasið traðkað niður, það sýnir þörfina. Stígur sem þessi myndi líka auka öryggi vegfaranda þar sem það væri meiri hvati til þess að ganga upp að næstu gangbraut áður en gengið er yfir götuna til vesturs. Núverandi hámarkshraði á þessum stað er 50, svo ekki veitir af.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information