Almenningsklósett sem eru í lagi

Almenningsklósett sem eru í lagi

Í þrígang og nú síðast í dag kl. 16.00 þurfti ég að bíða eftir strætó á Hlemmi sem er ekki í frásögum færandi, en ég þurfti að pissa og í þriðja sinn reyndist almenningsklósettklefinn bilaður. Þetta er bara ekki boðlegt að sjá ekki til þess á þessum stað að fólk geti pissað.

Points

Skráð að framan.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information