Ég legg til að borgin fjarlagi nánast alla gróðurreit í borginni, þá þarf borgin ekki að standa í því og leggja pening í að hreinsa þá og hafa þá fína sem hún gerir ekki hvort sem er. Þessir reitir eru borginni til skammar. Við hlið lóðar minnar er einn slíkur gróðurreitur sem ekki hefur verið hugsað um í átta ár, enda er hann viðbjóðslegur, og það í boði Reykjavíkurborgar
Tel mig ekki þurfa að færa frekari rök fyrir þessari hugmynd.
Það er Borgarinnar að sinna þessum svæðum. En sé ætlunin að "þétta byggð" eru svona reitir tilvaldir undir misstórar lóðir með 2-3 herb. íbúðum 2-6 íbúða hús.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation