App fyrir sund

App fyrir sund

App sem gerir manni kleift að borga í sund með símanum í stað korta sem ávallt týnast. Gjaldtaka gæti verið sú sama. Mætti jafnvel nýta til að draga úr pappírsnotkun við aðgönguhlilð með því að skapa strikamerki fyrir selda miða á skjánum. App gæti nýtt svipað kerfi og strætisvagnaappið.

Points

Sundkort eru alltaf týnd, og eru léleg fjárfesting.

Mjög góð hugmynd.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information