Barna- og fjölskyldustefna Vesturbæjar
Að móta barna- og fjölskyldustefnu fyrir Vesturbæ bætir ánægju og innsýn allra þeirra sem eiga hlut að máli. Skólaþing Vesturbæjar í október 2011 var fyrsta skrefið og þessi úrvinnsla mikilvæg. Íbúar Vesturbæingar taki þátt í ákvarðanatöku um að koma málum í framkvæmd eða hvað gert verður frekar við niðurstöðurnar, hvenær þær verða endurskoðaðar o.s.frv.. Þjónustumiðstöð hverfisins Vesturgarður taki ábyrgð á niðurstöðunum og utanumhaldinu (sbr: http://www.betrireykjavik.is/issues/skolathing )
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation