Ný salerni i miðbæinn

Ný salerni i miðbæinn

Komið verði fyrir almenningssalernum á helstu ferðamannaslóðum í miðbænum

Points

Þessi hugmynd var efsta hugmynd júlí mánaðar í flokknum „umhverfismál“. Hugmyndin hefur verið send umhverfis- og skipulagsráði til meðferðar. Afgreiðsla ráðsins mun vera birt hér þegar hún liggur fyrir.

Var niðri í bæ áðan og þá var örtröð á salernum á borgarbókassafni. Hundruðir ferðamanna og borgara í bænum og fjöldi manns í spreng.

til skammar að jafn sjálfsögð þjónusta sé ekki til staðar. ekki er nóg að monta sig af ferðamannafjölda og svo verða þeir að ganga örna sinna í bakgörðum

Mæli með að gömlu salernin verði opnuð aftur. falleg aðkoma. Nauðsynlegt því öll þurfum við að gera þarfir okkar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information