Merkingar göngustíga í Öskjuhlíð, Elliðaárdal og Heiðmörk

Merkingar göngustíga í Öskjuhlíð, Elliðaárdal og Heiðmörk

Merkja göngustíga í Öskjuhlíð þannig augljóst sé hverjum þeir henta. Hægt væri að útbúa merki fyrir Gangandi, Hlaupandi, Götuhjól, Fjallahjól, Hjólastóla og Barnavagna. Sumir göngustígar henta kannski bara einum hóp, aðrir mögulega öllum hópum. Það væru bara sett þau skilti við hvern stíg sem viðkomandi stígur ber. Sömu merkingar væri hægt að setja í Elliðaárdal og Heiðmörk. Með slíkum aðgerðum verða þessar grænu perlur innan borgarmarkanna margfalt aðgengilegri og notendavænni.

Points

Mun betri nýting svæðanna, þar sem þau verða aðgengilegri og auðveldari í notkun fyrir alla.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information