Stutt í strætó fyrir alla!

Stutt í strætó fyrir alla!

Points

Ertu að væla yfir hálfum km ? Það ætti ekki að taka meira en 5 mínútur að labba... Það verður aldrei hægt að hafa strætókerfi sem fer innan við x marga metra frá hverjum og einum. Hreinlega vegna skipulags byggða. Einnig, hver myndi vilja nota strætisvagn sem gerði lítið annað en að keyra inn þröngar götur til að þjónusta fólk sem notar hann ekki. Einnig vill fólk ekki hafa vagnanna í götunum sínum.

Strætó hefur smátt og smátt breytt áætlun sinni á þann hátt að það er hreinlega of langt fyrir fólk að ganga á næstu stöð til þess að þjónustan nýtist. Ég bý í Suðurhlíðum og það er tæpur HÁLFUR km. í næstu stöð. Þessi þjónusta nýtist því eingöngu þeim sem hafa nægan tíma og eru nógu sprækir. Hversu margir eru þeir?

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information