Slípa og mála járnhlið við leikskólann Heiðarborg

Slípa og mála járnhlið við leikskólann Heiðarborg

Points

Ég hef tekið eftir því að hliðið, þar sem gengið er inná lóð leikskólans Heiðarborg, hliðið sem er hinumegin við leikskólann þar sem foreldrar koma frá bílastæðinu til að fara með börnin sín í leikskólann, eða sækja þau, hliðið sem snýr í norður, það er ljótt að sjá. Það þarf bæði að slípa og mála það. Þegar gengið er frá bílastæðinu, er beygt til hægri inná göngustíginn og svo til vinstri fyrir hornið á lóð leikskólans og labba síðan að næsta horni þar sem hliðið er. Ég á við það hlið.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information