Merkja Listasafn í Hafnarhúsi betur

Merkja Listasafn í Hafnarhúsi betur

Merkja Listasafn í Hafnarhúsi betur

Points

Ég vinn í Hafnarhúsinu og daglega þarf að leiðbeina túristum um hvar inngangurinn er því á húsinu sem snýr að höfninni stendur stórum stöfum ARTS MUSEUM en þar er enginn inngangur, þeim meginn sem inngangurinn er er engin slík merking.og túristarnir setja steypuflykkið ekki í samband við listasafn.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information